Já samkvæmt lögum er bannað að prjóna á Mótorhjólum.
og miðað við þetta stórskrítna þriggja hjóla mótorhjól þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því.
Drifhjólið er nefnilega í miðjudekkinu og þar með gjörsamlega ómögulegt að lyfta framdekkinu nema með tjakk.... alveg sama hversu mörg hestöfl eru í græjunni...
Við skulum bara vona að þetta komi aldrei til með að komast í framleiðslu ,,,, oj bara..
Varðandi þetta hjól veít ég ekkert um en það fann ég á netinu og var ekkert minnst á uppruna þess kannski sem betur fer,