Hvernig færðu mótorhjól heim frá Bretlandi til Íslands?
Þú ferð í Roadtrip!
Þú ferð í Roadtrip!
Gabriela Motola for í rúmlega 2000 mílna ferðalag til að koma hjólinu sínu á klakann.
Bretland til Íslands - á Kawasaki TR250
Gabriella Motola vildi ekki að láta 2000 mílur koma í veg fyrir að eiga draumamótorhjólið
Hún er nefnilega búsett á Íslandi nefnilega þurfti að selja mótorhjólið sitt þegar hún flutti upphaflega til Íslands.
En eftir að hún var búin að koma sér fyrir hér komst hún að því að hjólið sem henni langaði í var bara ekki til á íslandi. þ.e Kawasaki TR250.
En eftir að hún var búin að koma sér fyrir hér komst hún að því að hjólið sem henni langaði í var bara ekki til á íslandi. þ.e Kawasaki TR250.
Og hvað gerði hún! Hún keypti hjólið í Bretlandi og þá var auðvitað að koma því heim.
Auðvelda leiðin var auðvitað bara að pakka því inn og senda það með flutningaskipi til Íslands.
Enn Gabriella ákvað að nýta tækifærið, fara í mótorhjólaferð, ná sér í nokkra stimpla í vegabréfið og fara á hjólinu.
Auðvelda leiðin var auðvitað bara að pakka því inn og senda það með flutningaskipi til Íslands.
Enn Gabriella ákvað að nýta tækifærið, fara í mótorhjólaferð, ná sér í nokkra stimpla í vegabréfið og fara á hjólinu.
Raufarhöfn |
Gabriela er rithöfundur sem flutti til Íslands frá Englandi fyrir nokkrum árum til að skrifa bók. Hún er mikill mótorhjólaáhugamaður, hún þurfti að selja tvö hjólin sín áður en haldið var hingað.
En eins og við öll vitum er dellan til að hjóla svolítið eins vírus, það er engin lækning!
Þó maður taki sér smá pásur þá kemur dellan alltaf aftur og í þessu tilfelli þá kikkaði hjóladellan inn aftur af krafti.
Þó maður taki sér smá pásur þá kemur dellan alltaf aftur og í þessu tilfelli þá kikkaði hjóladellan inn aftur af krafti.
Frá Stonehenge til Heimskautagerðis.
Gabriella ákvað að ferðast frá Stonhenge til Heimskautagerðis. Þaðan fór hún á mótorhjólinu frá Bretlandi yfir í Frakkland , Belgíu, Þýskaland og Damnörk svo sigldi hún í 36 tíma með ferju yfir hafið til Seyðisfjarðar og ók svo til Raufarhafnar á skelfilegu malarvegum sem (voru þar).
Hvað er Stonehenge og Heimskautagerðið ?
Stonehenge er mannvirki sem var reist á tímabilinu 2200- 3000 fyrir krist og er mannvirkið staðsett 13.km norðvestur af Salisbury í Englandi. Ýmsar kenningar eru um tilgang staðarins, Trúarhof, hof tileinkað forfeðrum, grafreitur og staður til að fagna sumar og vetrarsólstöðum.
Hvað er Stonehenge og Heimskautagerðið ?
Stonehenge er mannvirki sem var reist á tímabilinu 2200- 3000 fyrir krist og er mannvirkið staðsett 13.km norðvestur af Salisbury í Englandi. Ýmsar kenningar eru um tilgang staðarins, Trúarhof, hof tileinkað forfeðrum, grafreitur og staður til að fagna sumar og vetrarsólstöðum.
Þaðan ákvað Gabriella að hefja ferðina til Íslands og hún ætlaði að enda í Heimskautagerðinu.
Heimskautagerðið á Raufarhöfn er glæsilegt risastórt sólúr rétt hjá Raufahöfn sem
Erlingur B. Thoroddsen hótelstjóri á Raufarhöfn stóð fyrir að byggja snemma á þessari öld og hefur það dregið að sér fjölda ferðamanna síðan. Mannvirkið er glæsilegt á flottum stað á hæð yfir Raufarhöfn en því miður náði Erlingur ekki að fullklára verkið en hann lést 2015.
en Sveitarfélagið heldur vonandi áfram með að klára verkið.
Erlingur B. Thoroddsen hótelstjóri á Raufarhöfn stóð fyrir að byggja snemma á þessari öld og hefur það dregið að sér fjölda ferðamanna síðan. Mannvirkið er glæsilegt á flottum stað á hæð yfir Raufarhöfn en því miður náði Erlingur ekki að fullklára verkið en hann lést 2015.
en Sveitarfélagið heldur vonandi áfram með að klára verkið.
Þegar Verkefninu Henge to Henge lauk hjá henni Gabrielle hjólaði hún svo suður til Reykjavíkur og naut þess að hjóla á hinu fallega Íslandi.