14.3.20

Allt fullt á Bingó Tíunnar

Allt fullt á bingói Tíunnar
Í dag hélt Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
 bingó í íþróttasal Oddeyrarskóla.


Mætingin var vonum framar og fylltist salurinn af bingóþyrstum Akureyringum sem spiluðu bingó í rúma 2 tíma og gæddu sér svo á vöfflum og rjóma í hléinu,

Vinningar í bíngóinu og voru gjafapakkarnir stórir og fjölbreyttir og  hafði fólk orð á því hversu glæsilegir vinningarnir voru.

Klúbburinn þakkar innilega fyrir þátttökuna. og þakkar um leið styrktaraðilum fyrir gjafmildina.

Mbk.
 Stjórn Tíunnar.