Á Wroxton Motocross brautinni |
Hefur þetta vissulega vakið athygli í Bretlandi og birtist grein um þetta á vef motocrosskeppninnar.
Alls verða þetta 8 keppnir sem Gyða mun keppa í úti en hún fer ásamt föður sínum út í hvert skipti og verður hann pittmaður hennar í keppnumum og auðvitað stuðningsmaður nr1.
Hér heima verða 4 keppnir í Íslandsmótinu og því miður skarast tvær keppnir svo Gyða mun missa af tveimur keppnum hér á klakanum vegna þess, en Gyða ætlar að mæta í þær tvær hér heima samt sem áður.
Gyða valdi sér hjól af gerðinni TM MX144 frá JHM Sport og óskar Tían Vélhjólaklúbbur Norðuramts henni velgengni í sumar og munum við fylgjast með henni.
Með glænytt TM 144 |
Hlaðinn bikurum |