Í lok september fór fram hópaksturinn The Distinguished Gentleman's Ride um allan heim og meðal annars í Reykjavík.
Þarna er á ferðinni fjáröflunarhópkeyrsla þar sem þemað eru gömul hjól og herramannafatnaður.
Hægt ver að heita á hvern ökumann fjárhæð sem fer til góðgerðamála og og samkvæmt heimasíðu keyrslunar
https://www.gentlemansride.com/rides/iceland/reykjavik
söfnuðust rúmar 8000 evrur eða rúmar 11 hundruð þúsund krónur í Reykjavík.
Málefnið er Blöðruhálskirtilskrabbamein og sjálfsvíg. Málefnið er til styrktar rannsóknum á blöðruhálskirtilskrabbameini ásamt stuðnings samtökum sem vinna að úrræðum er varða geðheilsu/sjálfsvíg ungra manna.

Um að gera að taka þátt í þessu því keyrslan er hanldin síðasta sunnudag í september árlega.
Myndir héðan og þaðan af netinu.
Myndir héðan og þaðan af netinu.

