300 km langt Pókerrun fór fram í dag í þokkalegasta veðri. Ekið var frá Olís á Akureyri en spil voru dregin á Akureyri, Sauðárkrók, Siglufirði , Dalvík og Akureyri.
Svo bauðst öllum að skipta út allt að 3 spilum.
Niðurstaðan var sú að að eini farþeginn í ferðinni sigraði Pókerrunnið með Fullt Hús. Til lukku Linda Diego en hún fékk flottan bikar
og Tíkall í seðlum.
Næst besta höndin var Ásapar, og voru aðrir bara með hunda.
Takk allir sem mættu í Pókerrunið en það skrítna við það var að enginn Akureyringur tók þátt. 2.Reykvíkingar, Ísfirðingur , Bakkfirðingur , og Norðfirðingur. "Norðanmenn" ,,, aðeins að fara minnka jammið það kemur Haustógleði...