22.10.18

Framboð í stjórn Tíunnar


Ég Trausti S Friðriksson býð mig hér með fram til áframhaldandi stjórnar hjá Bifhjólaklúbbi Norðuramts Tían.

Síðustu tvö ár í stjórn Tíunnar hafa verið góð reynsla og vil ég endilega halda áfram þessu skemmtilega starfi.


Kv. Trausti


Viltu bjóða þig fram í stjórn....á vefnum...
tian@tian.is