21.10.18

Framboð í stjórn Tíunnar

Halló hjólafólk.

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í stjórn Tíunnar.

Þar sem ég hef verið að þvælast fyrir stjórninni síðasta árið og með puttana í flestu sem þau gera og langar að vera löggildur stjórnarmeðlimur.

Ég er með margskonar hugmyndir sem myndu krydda vel valda stjórn (sem er að vísu flott núna)     

Ég byrjaði að hjóla 1993 en tók 17 ára hlé (barnauppeldisfrí) en byrjaði aftur á fullu 2016.
Kveðja
Kalla Hlöðversdóttir


Viltu bjóða þig fram í stjórn....á vefnum...
tian@tian.is