3.6.18

Sjómannadagsrúntur var tekinn í dag á Akureyri

Um 20 hjól tóku þátt í sjómannadagshópakstri um Akureyri og nágrenni. 

Ekið var góður hringur um bæjinn og svo út úr bænum svokallaða Litla Eyjafjarðarhring og endað á

Fjölskyldumóti var haldið vegna sjómannadagshátíðarinnar í Kjarnaskógi rétt innan við Akureyri,


Baca stelpurnar Katý og Kristín sáu um að keyra viðburðinn og heppnaðist hann vel.

Kærar þakkir stelpur..
Myndir : Kristín Helgad.