Um 20 hjól tóku þátt í sjómannadagshópakstri um Akureyri og nágrenni.
Ekið var góður hringur um bæjinn og svo út úr bænum svokallaða Litla Eyjafjarðarhring og endað áFjölskyldumóti var haldið vegna sjómannadagshátíðarinnar í Kjarnaskógi rétt innan við Akureyri,
Baca stelpurnar Katý og Kristín sáu um að keyra viðburðinn og heppnaðist hann vel.