Bifhjólasamtök Lýðveldisins Sniglar héldu á dögunum 2 aksturstækninámskeið, annað á höfuðborgarsvæðinu og hitt á Akureyri. Anders Hjelm og Niklas Lundin frá SMC sænsku mótorhjólasamtökunum kenndu á námskeiðunum. Aðaláhersla var á beygjutækni og voru settar upp fjórar æfingar þar sem byrjað var á spjalli og síðan ekið nokkra hringi og síðan farið yfir hvernig gekk.Myndband frá námskeiðinu á Akureyri
Annað myndband frá Akureyri
Og eitt til sem Díana Dreki tók
Svo tók Díana glæsilega myndir líka á Námskeiðinu.
![]() |
| Mynd : Díana |








