Tían Bifhjólaklúbbur Norðurams

Myndin mín
í Janúar árið 2007 var Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts var stofnaður til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson Snigils nr 10 sem lést í Bifhjólaslysi í júlí 2006 Tilgangur klúbbsins * Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi. * Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd. * Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi. * Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10 * Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.

29.3.17

Tíufélagar í sjálboðavinnu á Mótorhjólasafninu

Tíumeðlimir eru duglegir að mæta og halda áfram að byggja upp þetta glæsilega safn á Akureyri.


Allir sem tóku þátt eiga hrós skilið og safnið verður glæsilegra með hverju árinu..
Enn er þó nokkuð eftir en með samstilltu átaki klárum við safnið...

Myndband frá Gissuri

10.3.17

Góður Fundur hjá Tíunni og Söxum

Skemmtilegur fundur hjá tíunni og Saxar Mc á miðvikudaginn var. 

Skoðaðar voru myndir af Landsmótum síðustu ára endilega kíkið inn á saxar.123.is ef þú misstir af fundinum.   

8.3.17

Fundur

Félagsfundur í kvöld klukkan 20 í húsnæði Saxar Mc hlakka til að sjá sem flesta. Bakkelsið klárt fyrir kvöldið.
Ætlar þú ekki að mæta

Áhugavert