Hér að neðan er að finna upplýsingar um fundi og viðburði Tíunnar vor og sumar 2015.
ATH! þessar upplýsingar eru settar fram með fyrirvara um breytingar, fylgist því vel með
1. maí kl. 13: Hópakstur um Akureyri. Mæting á Ráðhústorgi kl. 12.30
6. maí kl. 20: Almennur félagsfundur
6. maí kl. 20: Almennur félagsfundur
16. maí kl. 9-13: Skoðunardagur Tíunnar og Frumherja á Akureyri
16. maí kl. 17.30: Aðalfundur Tíunnar á Mótorhjólasafni Íslands.
ATH! aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöld Tíunnar 2015 geta greitt atkvæði og tekið þátt í fundinum sem og starfi Tíunnar. Að venju verður hægt að greiða félagsgjöldin á staðnum, tökum ekki kort - cash only
16. - 19. júlí: Hjóladagar 2015
Eftir aðalfund tekur við sumardagskrá Tíunnar og þá verða almennir félagsfundir haldnir vikulega, á miðvikudagskvöldum kl. 19.30 á Mótorhjólasafni Íslands nema annað verði auglýst sérstaklega. Fyrsti almenni félagsfundur sumarsins verður því haldinn 20. maí að öllu óbreyttu.
Stjórn Tíunnar vill svo benda félagsmönnum/konum sínum á að fylgjast einnig með á facebooksíðu klúbbsins https://www.facebook.com/tianbifhjolaklubbur