22.2.08

Hercules Wankel á safninu

Eitt af mótorhjólum safnsins er Herkules W2000 Wankel


Á Safninu
Árið  (2008) Flutti Jón Dan bróðir (Heidda) inn Herkules W 2000 Wankel mótorhjól frá Kanada.

Hjólið var haugryðgað þegar það kom til landsins og fylgdi önnur vél með því í varahluti.

Rafkerfið var ekkert nema brunarústir og var því hjólið ógangfært.
Lögðust því Jói Rækja og Gunnar Möller yfir hjólið og komu því í nothæft stand.
Gunnar Möller gerði við rafkerfið og Jói sá um rest og þar á meðal viðgerð  á mótor og restina af útlitinu. Reif hann hjólið í parta og þreif og pússaði laga tankinn og sprautaði Höldur tankinn.

Hjólið var svo sett í gang og hefur síðan þá verið