2.7.05

Viðtal við Dagrún Jónsdóttir Mótorhjólakonu 2005

Dagrún Jónsdóttir þekkja flestir mótorhjólamenn sem hjóluðu á síðustu öld... bæði var hún í stjórnum Snigla og í  formaður Vélhjólafélag Gamlingja og þrældugleg við að safna gömlum mótorhjólum og gera upp gamla Harley Davidson.

Okkur var bent á þetta viðtal sem leyndist á netinu hjá Ruv.. njótið

Viðtal við Dagrúnu Jónsdóttir 2005 byrjar á 13:40