Ásmundur með öflugasta sleðann en Karl vann krossið
Helginna 26.-28. febrúar fór fram vélsleðamót við Mývatn. Þar var einnig
keppt í ískrossi á mótorhjólum sem
nokkurs konar sýningargrein. Keppnin var haldin af Vélsleðaklúbbi Mývatnssveitar með fulltingi hjálparsveitarinnar á staðnum og eiga þeir sem að
þessari keppni stóðu þakkir skildar
fyrir vel undirbúna og skemmtilega
keppni.
Dagskráin var fjölbreytt, á föstudeginum var keppt í GPS fjallaralli og ísspyrnu og laugardeginum í samhliða brautakeppni, snjókrossi og ískrossi á mótorhjólum.
Keppnin í fjallarallinu fór þannig fram að fjórir voru saman í liði þar sem a.m.k. þrír þurftu að skila sér í mark og töldu timar þeirra samanlagt til vinnings. Ekið var eftir 7 GPS punktum, um 70 km leið.
Úrslit i fjallaralli voru sem hér segir:
- Sveit G. Hjálmarssonar hf... .3:20:33 Guðmundur Hjálmarsson Steindór Hlöðversson Ingimundur Benharðsson Björn Stefánsson.
- Sveit sportferða hf. 3:45:43 Gunnar Þór Garðarsson Jóhann Gunnar Jóhannsson Elías Þór Höskuldsson Jón Ingi Sveinsson
Ísspyrnan var haldin til að skera úr um hver ætti öflugustu vélsleðagræjuna. Keppt var á frosinni tjörn sem hafði verið rudd og var þetta útsláttarkeppni. Öflugustu sleðana áttu:
- Ásmundur Stefánsson Arctic cat 1000 7,912.
- Jón Hermann Óskarsson Arctic cat ZRT800 8,69.
- Axel Stefánsson Arctic cat 900 8,70.
Daginn eftir var byrjað á samhliða brautarkeppni. Keppa þá tveir á móti klukkunni og síðan útsláttarkeppni milli þeirra átta efstu. Keppt var í tveimur flokkum, undir og yfir 500 rúmsentímetrum.
Úrslit -500 cc:
- Jóhann Eysteinsson
- Árni Grant
- Haukur Sveinsson
- Vilborg Daníelsdóttir
- Guðlaugur Halldórsson
- Ægir Jóhannsson
- Helgi Heiðar Árnason
- Sindri Hreiðarsson
- Árni Þór Bjarnason.
- Kristján Magnússon
- Markús
- Gunnþór Ingimar Svavarsson
- Magnús Þorgeirsson
- Alexander Kárason
- Helgi Hreiðar Árnason
- Helgi Ólafsson
- Karl Gunnlaugsson
- 2-4 Einar Bjarnason
- 2-4 Heimir Barðason
- 2-4 Torfi Hjálmarsson
-NG/GH