29.5.86

Mótorhjól "Mótorhjólaklúbburinn Þytur"


Nú síðast í apríl hélt mótorhjólaklúbburinn Þytur, sem starfar í félagsmiðstöðinn í Garðalundi í Garðabæ , sýningu á mótorhjólum .

Á sýningunn i voru 30 til 40 hjól af öllum stærðum og gerdum , frá fimmtiu kúbikum og allt upp í tólf hundruð kúbik. Þar á meðal var hjól íslandsmeistarans í kvartmílu .
Báða sýningardagana kepptu núverandi og fyrrverandi íslandsmeistarar á braut sem var í tengslum við sýningarsvæðið . Vakti það mikla lukku . 
Markmiðið með sýningu Þyts var að vekja athygli fólks á því að mótorhjól eru ekki eingöngu leiktæki heldur má nota þau til íþrótta, einnig að mótorhjólaakstur er ekki eins hættulegur og menn halda ef
farið er eftir öllum reglum.

Vikan 22tbl. 29.5.1986