
Bílablaðið Rabbar stuttlega við Gustaf Þórarinsson

Að þessu sinni er ekki sagt frá neinu ákveðnu mótorhjóli, heldur mótorhjólakappa. Sá heitir Gústaf Þórarinsson og hefur verið búsettur í Svíþjóð í tæp fjögur ár. Hans helzta frístundaiðja er að keppa á mótorhjólum.
Síðan Gustaf fluttist til svíþjóðar hefur hann æft og æft, og ernú svo komið að hann keppir opinberlega á hjóli sínu - sem er Yamaha 125. Og upp á vasann hefur hann skilríki, sem sanna að hann sé löglegur keppandi í Road Raceing hvar sem er í Evróopu.

Bílablaðið bað Gustaf Þórarinssin að lýsa í stuttu máli hjólinum, sem hann ekur á.
Gustaf ekur á gulu og rauðu hjóli sem er rækilga merkt Íslenska fánanum á báðum hliðum. Auk þess hefur hann látið sauma fánann í búning sinn. - Þó Gústaf hafi sænsk keppnisréttindi , þá ekur hann sem íslendingur.