Eldurinn var mikill í timbrinu. |
Á safninu sem er í 2200 metra hæð yfir sjávarmáli voru mikið af gömlum og sérstökum mótorhjólum og tókst aðeins að bjarga nokkrum þeirra svo tjónið er mikið.
Í mótorhjólasafninu voru um 230 söguleg mótorhjól og nokkrir bílar sýndir á rúmlega 3.000 fermetra svæði.
Í 15 ár höfðu bræðurnir tveir, Alban og Attila Scheiber, safnað hlutum frá öllum heimshornum. Sem eru nú glataðir.
Þegar eldurinn kom upp voru tveir verðir í byggingunni en þeir vöknuðu við brunaboða, að sögn Klotz, og tókst að flýja. Orsök eldsins er enn óljós og brunarannsókn er hafin..

Þarna í rauða hringum er munir sem tókst að
bjarga úr brunanum

Nokkrum hjólum tókst að bjarga.
Sorglegar fréttir án vafa fyrir hjólafólk. :(
Fréttin....
Þarna í rauða hringum er munir sem tókst að
bjarga úr brunanum
Nokkrum hjólum tókst að bjarga.
Sorglegar fréttir án vafa fyrir hjólafólk. :(
Fréttin....