31.12.20

Þríhjólin sem Bandaríkin bönnuðu.

Honda ATC in the air
Hver man ekki eftir Honda og Kawasaki þríhjólunum sem streymdu til landsins áður en fjórhjólabyltingin kom.

Já skemmtileg tæki en þau voru nú frekar í valtari kantinum.... og margir fóru ekki heilir frá þeim.

Tvö stk. af Hondu gerð eru inn á Mótorhjólasafni tilbúin til uppgerðar spurningin er bara hefur einhver áhuga á að gera svona upp?