26.6.20

Uppsetning og áseta á mótorhjólum

Við erum öll misjöfn.

Og erum líklega öll rosa ánægð með mótorhjólin okkar. 

En það er allaf eitthvað smáveigis að ,,, þú færð náladoða í hendurnar eftir lengri akstur,,,   verkjar í hnéin nú eða bakið,,,, en gerir ekkert í því að finna af hverju.

Takið ykkur tíma og kíkið á þetta kennslumyndband og kannski er hægt að lagfæra þessu litlu hluti með einföldum lausnum. Bara með smá stillingaratriðum sem henta þér og þínu hjóli.