1.6.20

Bjölluhringingar athöfn

Flottir fákar við Safnið

Á laugadaginn var Bjölluhringingar athöfn inn á Mótorhjólasafni Íslands á Akureyri


Mæting var góð því að yfir 40 hjól mættu á svæðið ásamt þeim sem mættu bílandi.

Athöfnin sem er árlega, er skipulögð af mótorhjólaklúbbnum Sober Riders og snýst um að lesa upp fallna félaga úr mótorhjólaheiminum og hringja bjöllu eftir hvert nafn.


Eftir athöfnina sem er látlaus var safnið skoðað og farið svo í miðbæinn þar sem Mótorhjólafólk sýndi sig og sá aðra og naut veðurblíðurnnar sem er búin að vera á Akureyri þessa Hvítasunnuhelgi.



Mótorhjól í röð við safnið