21.5.20

Fjölskylduhátíð Tíunnar. Hópkeyrsla - Grill í Kjarnaskógi.

Ertu klár Laugardaginn 06.Júní því við ætlum að byrja daginn á sameiginlegri hópkeyrslu kl: 13:00 og skellum okkur svo í grill inn í Kjarnaskógi með fjölskyldunni. 14:30 


Vitinn Mathús ætlar að grilla dýrindis hamborgara og kjúklingaspjót fyrir okkur.

 Svona berð þú þig að: Skráir þig í grillið fyrir 04 júní í síma 6611060 :) 

Ef þú ert ekki búin að greiða félagsgjaldið í Bifhjólaklúbb Norðuramst Tían Þá mundi ég drífa mig í því.
Frítt er fyrir greidda félagsmenn Tíunnar og fjölskyldur þeirra.
Aðrir greiða 1500 kr fyrir grillið 

Hafðu félagskirteinið við hendina