25.3.20

Vorboðinn ljúfi

Aþena bíður eftir að kallinn taki mynd. 

Er að þessu sinni Friðrik Ottósson á Neskaupstað, en hann og dóttir hans skelltu sér í góðan hressingarrúnt á austfjörðunum í dag.


Ef þessar myndir verða ekki til þess að kveikja í einhverjum þá er maður ílla svikinn.

En umfram allt farið varlega í sandinum og skítnum sem kemur undan vetrinum sérstaklega innanbæjar því þar hefur sand og saltausturinn verið mestur.


Friðrik vill vara við að það sé mikill sandur, sérstaklega í beyjum og veggrip lítið.
Kostir: 
Engar flugur og engin húsdýr.


Ekki verra að skoða Hreindýr í svona skemmti túr.
Myndir: Friðrik