14.2.20

Bíó Paradís Mótorhjólabíó 12 mars næst.

Næsta mótorhjólabíó er 12. mars. Í Bíó Paradís kl 20 - sal 3.
Miðar fást eingöngu á staðnum rétt fyrir sýningu.

Myndin Road to Paloma (2014)
Myndin fjallar í stuttu máli um Wolf  (Jason Mamoa) sem eftir að hafa hefnt fyrir morðið á móður sinni ákveður að flýja á mótorhjólinu yfir afskekkt vestrið, og kemst að því að hefndin hefur afleiðingar.