9.11.19

Triumph Rocket 3 2020


Það er alltaf gaman að skoða ný mótorhjól og ekki er það nú síðra ef mótorhjólið er sérstakt.

Það verður ekki annað sagt að Triumph hafi búið til ansi sérstakt mótorhjól í ár, en hjólið er ekki nema 2500cc   og 362kg  167Bhp og verðmiðinn 25000 pund. Það gerir rúmar 4 milljónir í Bretlandi...sem við getum nánast margfaldað með 2 hér, eða milli 7 og 8 millur.


 Skoðið myndir og video.