Ducati kynnir glæsilegan kaffi racer.
Ducati mótorhjólaframleiðandinn sem er þekktir fyrir glæsilega hönnuð mótorhjól og góðan árangur í Motorhjólakappakstri kom með þennan 208 bremsuhestafla V4 kaffisracer fyrir árið 2020.Hjólið er aðeins 178 kg og er með breitt og öflugt stýri.
Hjólið erbyggt á Panigale V4 og er í raun bara afklætt svoleiðis hjól með breyttu stýri og 1100cc V4 vél
Alvöru Streetfigther / Kaffiracer á ferð,,
Einhverskonar vindbrjótar |
Lokkar helvíti flott að framan ... |