4.8.19

Rafmögnuð hringferð Snigla, ON og Electric Motorcycles

Hringfarinn, Kristján Gíslason mun verða með okkur hringinn

Dagskráin
8. ágúst
Við tökum á móti Marchel og Ingrid sem koma til landsins með Norrænu og hafa með sér 6 stykki rafmagnsbifhjól sem við munum aka og kynna, hringinn í kringum landið.

11:00- 13:00
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í boði Fjarðaáls og Dreka

14:00-17:00
Egilsstaðir við ON hleðslustöð á N1 stöðinni. Goðar bifhjólaklúbbur tekur á móti okkur

9. ágúst
13:00-18:00
Húsavík við ON hleðslu. Félagar í Náttfara taka á móti okkur

10. ágúst
Akureyri
11:00-13:00
Spyrna á braut BA að Hlíðarfjallsvegi 13

14:00-18:00
Mótorhjólasafnið Krókeyri 2

11. ágúst
Borgarnes
16:00- 19:00
Samgöngusafnið í Brákarey í boði Rafta15:00-19:00
Reykjavík
Höfuðstöðvar OR við Bæjaháls; hjólin verða til sýnis frá klukkan 15:00 og málþing verður haldið í sal ON milli 17:00 og 19:00. Veitingar í boði ON

20:00-22:00
Selfoss
Postular taka á móti okkur, en staðsetning er enn óákveðin.

13. ágúst
Höfn í Hornafirði. Tímasetning svegjanleg
14. ágúst

Hlaðið á Djúpavogi, endað á Egilsstöðum, tímasetning sveigjanleg
15. ágúst

Brottför frá Seyðisfirði