12.8.19

Mad Max "Stríðsmaður á veginum"

 Það er 40 ár síðan einn af mest elskaða og ein áhrifamesta mótorhjóla bíómynd allra tíma kom  í kvikmyndahúsin.
 Mad Max, útgefin árið 1979,
Bíómyndin varð vinsæl um allan heim en það eru ekki allir sem vita að í henni lék alvöru mótorhjólagengi

Ekki skemmdi heldur fyrir að myndin sem var mjög ódýr í framleiðslu, kostaði 350 þúsund dollara en halaði inn massívum 100 milljón dollurum og setti met í Heimsmetabók Guinness yfir arðbærustu kvikmyndir  sem stóð í yfir 20 ár. 
Myndin kom einnig ferli ástralska leikarans Mel Gibson á flug en hann er í dag farsæll leikari og leikstjóri.

Án Mad Max , myndi mótorhjól í bíómyndum einfaldlega ekki vera það sama.
Hjólamennirnir sem léku í myndinni fengu til dæmis borgað í bjór þar þar sem þröngt var í búi við gerð myndarinnnar.

Sagan um sköpun Mad Max er í raun Sköpunarverk ,George Miller.
Hann var læknir að mennt og fór að fikta við kvikmyndagerð og stuttmyndir um miðjan sjöunda áratuginn og varð til Framtíðarlögreglumaðurinn ,  "og var söguþráðurinn um Lögreglumann sem fór að hefna eiginkonu og barns sem mótorhjólagengi myrti.  Hann sótti hugmyndina að hluta til úr olíukreppunni, og frá eigin reynslu sem læknir og lærdóm sinn af þvi að sinna meiðslum á mótorhjólamönnum

Ekta mótorhjólamenn
Miller og vinur hans Byron Kennedy byrjaði á myndinn síðla árs 1977 í  eiðimörkinni ,Victoriafylkinu í Ástralíu, þar sem peningar voru á skornum skammti var útilokað að ráða Hollywood stjörnu í hlutverk . 

Leikskólakennarinn Mel Gibson var valinn í aðalhlutverk Max Rockatansky.






Frægasta Mótorhjólið úr Mad Max
Spyrðu hvaða mótorhjólann sem er um mótorhjól úr Mad Max og ávallt kemur upp Kawasaki Interceptor Goose fyrst af öllum.

Það var byggt á 1977 Kawasaki KZ1000 framleitt af Kawasaki Ástralíu en rækilega breytt með framúrstefnulegt útlit.

Svo sannarlega gaman að rifja upp þessa ræmu.