25.6.19

Já Leikdagur hjá Hjólafólki


Já Leikdagur hjá Hjólafólki verður á Keppnisvæði B.A. á Akureyri á Hjóladögum Tíunnar.


Hvað er Leikdagur,,,, jú við ætlum að æfa okkur á Ljósunum og keyra 100 metra.
Allir geta verið með og eru því margir flokkar til að gera öllum þetta að skemmtilegri og til að sjá hvað við getum...og um leið lærum á hjólin okkar.

Verðlaun fyrir alla flokka.

Flokkarnir eru eftirtaldir
F hjólaflokkur Ferðahjól eða svokölluð F hjól
G- flokkur 800cc og minna
G+ flokkur 800cc og meira og Ofurhjól
Hippar að 1100cc
Hippar yfir 1100cc
Hjól eldri en árg 1985
Og Nýliðaflokkur...

Nú auðvitað er hægt að æfa í öðrum flokkum ef hjólið uppfyllir skilyrði flokksins. þá er bara að skrá sig oftar.

https://docs.google.com/…/1FAIpQLSd_up9oatJ4K9gw2w…/viewform