1.5.19

Vaðlaheiðargöngin

Notið hitans í Göngunum
Vaðlaheiðargöng

Göngin hér í Vaðlaheiðinni er mikil samgöngubót og kemur einnig að góðum notum fyrir mótorhjólafólk á köldum dögum.
Hitastigið inn í göngunum er nefnilega á kafla í göngunum vel yfir 23 stig, og þykir okkur hjólamönnum alveg dásamlegt á köldum dögum að renna inn í göngin og ylja okkur í einu af mörgum útskotum sem eru í göngunum.
Myndir : Hjörtur Gíslasson