Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
15.5.19
Minningarferð á Afmæli Heidda
Á miðvikudaginn 15 mai ætlum við í Tíunni að hittast á Torginu og hjóla upp í Kirkjugarð og leggja blóm á leiði Heiðars Þ.Jóhannssonar #10.
Á eftir er kjörið að taka góðann hjóltúr eithhvað....
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim