![]() |
Mótorhjólasafn Íslands Akureyri í Vetrarbúningi |
Það er skylduheimsókn allra mótorhjólamanna sem kíkja til Akureyrar að heimsækja mótorhjólasafn Íslands.
Í vetur er opið á Laugardögum og Sunnudögum frá 13-16
Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts hefur einnig aðalstöðvar í þessu glæsilega húsi.