Einar Sigurðsson á móti í Ameríku |
Á síðasta keppnistímabili varð Einar Íslandsmeistari í MX2 flokki með afgerandi hætti. Vann allar keppnir ársins og var með fullt hús stiga.
Einar Sig. |
Afreksjóður Akureyrar Styrkir Einar Sigurðsson
Ánægjulegt er frá því að segja að afrek Einars Sigurðssonar hafa ekki farið framhjá Afrekssjóði Akureyrarbæjar. Stjórn stjóðsins samþykkti á fundi sínum 17. desember s.l. að styrkja Einar með fjárframlagi vegna ársins 2018. Styrkurinn verður afhentur formlega á athöfninni Íþróttamaður Akureyrar í Hofi þann 16. janúar 2019.
Flottur árangur Einar og til hamingju.
Hér fyrir neðan má sjá byltu sem Einar lenti í á móti í bandaríkjunum og má teljast mjög heppina að hafa gengið óskaddaður frá henni.
Hér fyrir neðan má sjá byltu sem Einar lenti í á móti í bandaríkjunum og má teljast mjög heppina að hafa gengið óskaddaður frá henni.