Tían Bifhjólaklúbbur Norðurams

Myndin mín
í Janúar árið 2007 var Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts var stofnaður til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson Snigils nr 10 sem lést í Bifhjólaslysi í júlí 2006 Tilgangur klúbbsins * Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi. * Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd. * Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi. * Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10 * Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.

29.11.18

Hringfarinn

Fyrsti hluti heimildarmyndar um ferðalag Kristjáns Gíslasonar á mótorhjóli í kringum hnöttinn, verður sýndur á RÚV fimmtudaginn 29. nóvember.


 Á RÚV klukkan 20.35. Einnig er komin út bók um ferðalagið en allur ágóði af sölu hennar rennur óskiptur til góðgerðarmála.

Áhugavert