Tían Bifhjólaklúbbur Norðurams

Myndin mín
í Janúar árið 2007 var Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts var stofnaður til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson Snigils nr 10 sem lést í Bifhjólaslysi í júlí 2006 Tilgangur klúbbsins * Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi. * Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd. * Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi. * Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10 * Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.

5.11.18

Aftur í Tímann,,, Hringferð á Mótorhjólum 1975

Frændur á hringferð um landið 1975!

 Athugið að hringvegurinn var opnaður 14 júlí 1974 með opnun brúnna yfir Skeiðarársand !
Sennilega er þetta með fyrstu "hringferðum" um landið á mótorhjólum.
Mynd Sigmundur Einarsson
 af facebook

Áhugavert