Sniglar sem hagsmunasamtök gerðu athugasemdir við frumvarpið og lýstu yfir óánægju með að hafa ekki verið kallaðir til samstarfs við vinnu vegna frumvarpsins og ítrekuðu að stjórnhættir ráðuneytisins ættu að tryggja Sniglum sem hagsmunasamtökum samráð í málum sem varða meðlimi samtakanna.