4.5.18

Félagskyrteini

Núna í maí erum við að fara að gera félagsskyrteini Tíunnar og til að fá þau verður maður að hafa greitt Árgjaldið sem eru litlar 3000 kr sem jafngildir einni pizzu í verðgildií dag.

Félagsmenn Tíunar eiga allir að hafa fengið sendann Gíróseðil í febrúar ,,, en hann gildir til 2019 og safnar engum vöxtum....


Félagsgjöldin hjálpar okkur að halda þessa viðburði sem við erum að halda,,, sem og að 1000 kr renna til Mótorhjólasafnsins af gjaldinu... og þú getur skoðað safnið hvenær sem það er opið frítt..
Endilega borgið árgjaldið í Tíunni. 

Félagsmenn fá því afsætti hjá nokkrum fyrirtækjum


Banki    hb   Reikn
0565     26   100010
kt  591006-1850

Þeir sem ekki hafa fengið heimabankareikning geta lagt inn á reikninginn eða sent okkur tölvupóst tian@tian.is  Og við munum aðstoða þig við að ganga í klúbbinn.