12.8.18

Súpukvöldskeyrslan


Öddi skennkir súpunni
Það voru 13 hjól sem skelltu sér í keyrslu til Hauganess til Ödda og Berglindar í súpu á Föstudagskvöldið.

Þar var aldeilis tekið vel á móti þeim með rjúkandi heitri súpu og líklega var hægt að komast í kaffisopa á eftir... 

Svo fór hópurinn sem leið lá til Dalvíkur í súpukvöldið sem stóð þar yfir vegna Fiskidagana.








Öddi og frú voru rosalega ánægð með mætinguna.


Myndir Gissur Agnarsson