24.8.18

Minningarmót í Götuspyrnu 25. ágústMinningarmót BA þann 25 ágúst 2018
Á Keppnissvæði B.A. Hlíðarfjallsveg á Akureyri

B.A. Ákvað að breyta keppnisgjaldi keppenda í Götuspyrnunni í 1000 kr

Þessar eitt þúsund krónur fara beint til AKÍS (Vegna Keppnisskirteinis) 

(Sambandið gefur ekki skírteinagjaldið til sjóðsins eins og gert var eftir stofnun hans). 
Þeir keppendur sem nú þegar hafa greitt þáttökugjaldið geta fengið endurgreiddan þann pening sem er umfram 1.000 krónurnar eða gefið hann til minningarsjóðs B.A. 


Ef einhverjum vantar tryggingarviðauka þá mun formaður BA ganga frá því á staðnum.


Komið og Keppið eða horfið á og styrkið gott málefni.


Skráningarresti lýkur kl 11.00 laugardaginn 25. ágúst á staðnum.


Ef einhverjum vantar tryggingarviðauka þá mun formaður BA ganga frá því á staðnum svo viðunandi sé og er það von okkar að sem flestir láti sjá sig til áhorfs eða þáttöku fyrir okkar félaga sem fallnir eru frá.


Skráningarfresti lýkur kl 11.00 laugardaginn 25. ágúst á staðnum.


Viðburðurinn á Facebook er Hér

Keppni hefst kl 15:00

Allir Velkomnir.


Upplýsingar fengnar af vef Bílaklúbbs Akureyrar