Tían Bifhjólaklúbbur Norðurams

Myndin mín
í Janúar árið 2007 var Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts var stofnaður til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson Snigils nr 10 sem lést í Bifhjólaslysi í júlí 2006 Tilgangur klúbbsins * Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi. * Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd. * Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi. * Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10 * Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.

2.8.18

Hópkeyslan 3 ágúst

raut
Föstudaginn 3. ágúst verður Tían með hópkeyslu á mótorhjólum frá miðbænum á Akureyri smá hring á Akureyri og enda svo aftur á torginu.

Fornbílaeigendur ætla líka að taka þátt í þessu með okkur sem gerir þetta bara meira gaman .Stillum upp við nætursöluna og ökum austur Strandgötu-Hjalteyrargötu - Tryggvabraut- Borgarbraut-Hlíðarbraut Þingvallastræti-Kaupvangsstræti-Hafnarsræti.

Leggjum svo í Göngugötunni. og sjáum meira af dagskrá "Einnar með öllu á Akureyri".

Hjólamenn og konur mætum í keysluna ,,, síðasta hópkeyrsla ársins :)

Viðburðurinn á Facebook


Munum svo eftir Aflsúpunni á Laugardaginn
hjá Köllu í Ránargötunni.
Styrkum gott málefni
Aflsúpan

Áhugavert