5.7.18

LANDSMÓT ÍSLENSKRA BIFHÓLAMANNA Í NOREGI 2018 VERÐUR HALDIÐ HELGINA 20. TIL 22. JÚLÍ

Mynd frá Landsmóti í Noregi í fyrra

Nú er komið að því að halda landsmót i 5. skiptið...í Noregi


Að venju verður matur og mótorhjólaleikir, gítarglamur og söngur ásamt öðrum skemmtilegheitum. 
Að sjálfsögðu verða samlokur og gos til sölu á góðu verði þannig að munið eftir smápeningunum. (við erum ekki með kortamótakara)
Eins og venjulega er betra að skrá sig svo að það verði nægur matur fyrir alla.

Við erum ekki með áfengissölu svo þið verðið að taka með ykkur og það er stutt í næstu búð og ríkið.
Cc 500 kr Norskar. Innifalið er Heiddasúpa við komu á föstudegi, morgunmatur laugardag og sunnudag og grill á laugardagskvöldi.

Það er hægt að borga fyrirfram inn á reikning: 2610 27 47096 og MUNA að merkja greiðslu með nafni!!!