22.1.18

Kærar Þakkir fyrir viðtökurnar

Á síðasta ári gerði Tían samkomulag við Orkuna varðandi að meðlimir fengu afslátt af bensíni og vörum hjá Skeljungi og Orkunni.

Ágóðinn af þessu fyrir félagsmenn.

Munið að setja klúbbinn í umsóknina.
Þetta hefur borið þann árangur að nokkrir tíuþúsundkallar renna til Klúbbsins árlega ,og þökkum við fyrir það.

Kveðja
Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían