3.9.17

Fallið...Keyrði í gegnum Varmahlíð í dag og fannst kjörið að smella nokkrum af listaverkinu sem prýðir merki klúbbins."Fallið"
Eftir Heidda Snigil no.10
Til minningar um fórnarlömb mótorhjólaslysa.
Gefið af Sniglum Bifhjólasamtökum Lýðveldisins.
Í tilefni 100 ára afmælis Mótorhjólsins á Íslandi 2005