21.9.17

15 ár frá síðustu Haustógleði á Hrappstöðum


Keppt var meðal annars
 í Staurakasti árið 2002
Í dag eru nákvæmlega 15. ár síðan Sniglar héldu Haustógleði á Hrappstöðum hér fyrir ofan Akureyrarbæ.

Og er því viðeigandi að Tían (sem ekki var til árið 2002 ) heldur núna Haustógleði á Hrappstöðum.
Heiddi var þá eigandi og gestgjafi á Hrappstöðum en nú er það frændi hans sem verður gestgjafi Jói Rækja.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Hrappstaðir
Skráningu lýkur í dag í teitið, en hún er til að áætla fjöldann sem kemur.

6693909 í SMS

2 grill á staðnum , þið komið með mat og drykk, Við verðum með meðlætið
Hlökkum til að sjá ykkur.