Vel heppnað Poker Run Tíunnar
Við mótorhjólasafnið. |
Við Orkuskálann á Húsavík |
Á Húsavík var farið í Orkuskálann og eftir smá ís, drógu allir spil nr2.
Svo var ekið yfir Hólasand yfir í Fuglasafnið í Mývatnsveit og safnið skoðað í fylgd Axels Stefánssonar staðahaldara, Þar var dregið spil nr 3. Nú var farið að rigna talsvert en það stoppaði engann og var því næst ekið í Dalakofann í Reykjadal, þar var dregið spil nr 4. og stoppað stutt til að taka bensín.
Fuglasafnið. Mynd Jokka |
Þar var 5 spilið var dregið og pókerhendurnar skoðaðar...
Við Dj Grill. Mynd Jokka |
Alls voru hjólaðir 250km í þessari ferð