
Styrkja: Mótorhjólasafnið um 1000 kr og geta heimsótt safnið án endurgjalds á meðan þeir eru greiddir félagar.
Árgjaldið í Tíunni er aðeins 3000kr.
Innifalið er:
Axlarmerki Tíunar (Einu sinni)...
Frítt á Mótorhjólasafnið.
Ýmsir afslættir hjá fyrirtækjum í bænum
Bensínafsláttur hjá Orkunni
Skemmtilegir Viðburðir..