1.5.15

1. maí hópkeyrslu á Akureyri aflýst

Jæja gott fólk. Það er búið að fara og taka út leiðina, skoða veðurspá, horfa á snjókornin svífa til jarðar og fylgjast með hitastiginu falla um 3° á 10 mínútum. Götur eru mjög blautar og því hætta á ísingu þannig að því miður verðum við að aflýsa hópakstri í ár.


Stjórn