27.2.15

Góugleði

Jæja gott fólk

Góugleði verður haldin 14. mars næstkomandi í Lóni v. Hrísalund. Húsið opnar kl 21 og kostar litlar 2.500 kr inn (skemmtun og ball), tökum EKKI kort en "beinharðir" seðlar vel þegnir.

Þema kvöldsins er "hattar og höfuðskraut" og er jafnvel mögulegt að frumlegasta höfuðskrautið fái verðlaun
smile emoticon


Skráning er hafin á tian@tian.is, hlökkum til að sjá ykkur
smile emoticon