27.1.15

Netfangalisti og Góugleði

Jæja gott fólk, okkur vantar upplýsingar um e-mail hjá þó nokkrum félagsmönnum okkar. Í þessari viku verður því sendur út prufu-póstur til þeirra sem eru á póstlistanum okkar, þeir félagsmenn/konur sem hafa ekki fengið póst frá Tíunni 1.febrúar næstkomandi en vilja fá póst í framtíðinni, eru vinsamlega beðnir um að senda upplýsingar á tian@tian.is.

Svo verður Góugleði haldin 14. mars 2015 ef næg þátttaka fæst - nánari upplýsingar um það koma síðar en endilega takið daginn frá :)