Í vetur verða fundir fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði eins og verið hefur undanfarinn ár. Fyrir hvern fund verður tilkynnt hvar hann verður og hvað verður um að vera á honum.
Einnig styttist í haustógleðina okkar, og verður dagsetning og staðsetning tilkynnt síðar.